Um DURA

DURA er íslenskt fyrirtæki, stofnað 2025. Öll vöruþróun og framleiðsla miðar að því að bjóða upp á gæðavörur fyrir hámarksframmistöðu. Fyrsta vara DURA á markað hérlendis, Performance Drink Mix, er íslenskt hugvit framleitt í Svíþjóð. 


Það tók langan tíma að ná formúlunni réttri en eftir situr vara sem ég er ákaflega stoltur af. Margir af bestu íþróttamönnum landsins nota vöruna og ég vona innilega að DURA fái að taka þátt í þeim áskorunum sem þú tekur þér fyrir hendur.