Performance Drink Mix
Performance Drink Mix
DURA performance drink mix er orku- og steinefnablanda, þróuð til að styðja við hámarksframmistöðu. Formúlan er blönduð þannig að GLUT5 og SGLT1 viðtakarar í líkamanum geta tekið upp og nýtt meira magn kolvetna á meðan hreyfingu stendur. Blandan tryggir bæði hraða og viðvarandi upptöku orkunnar og styður þannig við frammistöðu og endurheimt íþróttafólks.
Í hverjum skammti eru sölt og steinefni sem styðja við vökvajafnvægi og eðlilega vöðvastarfsemi við átök.
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum

Orku- og steinefnablanda fyrir hámarksframmistöðu.
DURA Performance Drink Mix gerir þér kleift að halda hærri ákefð í lengri tíma, seinkar þreytu og flýtir endurheimt. Formúlan inniheldur allt sem þú þarft og ekkert sem þú þarft ekki; engin litarefni, rotvarnarefni eða annar óþarfi.
Í hverjum skammti eru 30gr af kolvetnum, 100mg sodium og steinefni sem styðja við vökvajafnvægi og eðlilega vöðvastarfsemi. Einn skammtur er um það bil 80% af skeiðinni sem fylgir með í pokanum.
Formúlan er hönnuð til þess að blandast sterkt án þess að magaóþægindi eða bragðþreyta geri vart við sig.
Íslenskt hugvit. Framleitt í Svíþjóð.
Samanbrjótanlegt efni
Innihaldsefni
NEUTRAL FLAVOUR
Maltódextrín, frúktósi, sýrur (eplasýra), natríumklóríð (salt), tríkalíum sítrat, kalsíum sítrat, magnesíum sítrat, náttúruleg bragðefni (sítróna/lime).
THRESHOLD COLA
Maltódextrín, frúktósi, sýrur (eplasýra), natríumklóríð (salt), bragðefni (kóla), tríkalíum sítrat, kalsíum sítrat, magnesíum sítrat, náttúruleg bragðefni (sítróna/lime), sætuefni (súkralósi).
Varan er framleidd þar sem einnig eru meðhöndluð egg, mjólk, soja, baunir og fiskur.
Næringartafla
| Per 100g | Per serving (32g) | |
|---|---|---|
| ORKA KJ/KCAL | 1610/379 | 512/120 |
| Fita | 0 | 0 |
| Þar af mettuð fita | 0 | 0 |
| Kolvetni | 94 | 30 |
| Þar af sykurtegundir | 47 | 15 |
| Trefjar | 0 | 0 |
| Prótein | 0 | 0 |
| Natríumklóríð (salt) | 0,8 | 0,25 |
| STEINEFNI (%NV) | ||
| Natríum | 315mg | 100mg |
| Klóríð | 479mg (59,92%) | 152,4mg (19,05%) |
| Kalíum | 126mg | 40mg |
| Kalsíum | 47mg | 15mg |
| Magnesíum | 24mg | 7,5mg |
CARB–GUIDE
| STANDARD | INTENSE | ELITE | |
| Per hour | 30g | 60g | 90g |
| No. of servings |